Í ár er vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar haldin í samvinnu við Landssamtökin Þroskahjálp.
Ráðstefnan verður haldin 8. og 9. maí 2025.
Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er Fötluð börn og fjölbreyttur menningar- og tungumálabakgrunnur - áskoranir og tækifæri.
Frekari upplýsingar og skráningu má nálgast hér!